Nokia 6730 classic - Uppfærsla á hugbúnaði tækis

background image

Uppfærsla á hugbúnaði tækis

Hugbúnaðaruppfærslur geta falið í sér nýja eiginleika og

bættar aðgerðir sem ekki voru fáanlegar þegar tækið var

Umsýsla gagna

© 2009 Nokia. Öll réttindi áskilin.

56

background image

keypt. Uppfærsla á hugbúnaði getur einnig bætt afköst

tækisins.
Nokia Software Updater er tölvuforrit sem gerir þér kleift að

uppfæra hugbúnaðinn í tækinu. Til að uppfæra hugbúnaðinn

í tækinu þarf samhæfa tölvu, háhraða internettengingu og

samhæfa USB-gagnasnúru til að tengja tækið við tölvuna.
Hægt er að fá nánari upplýsingar, skoða athugasemdir fyrir

nýjustu hugbúnaðarútgáfur og sækja Nokia Software

Updater forritið er að finna á www.nokia.com/

softwareupdate eða vefsvæði Nokia í þínu landi.

Gerðu eftirfarandi til að uppfæra hugbúnað tækisins:
1. Sæktu Nokia Software Updater forritið í tölvuna og settu

það upp.

2. Tengdu tækið við tölvuna með USB-gagnasnúru og ræstu

Nokia Software Updater forritið. Nokia Software Updater

forritið leiðbeinir þér við að taka öryggisafrit af skránum

þínum, uppfæra hugbúnaðinn og endurheimta skrárnar.

19. Tengingar

Tengiliðir fluttir úr öðru tæki

Veldu >

Stillingar

>

Símaflutn.

.

Með símaflutningsforritinu er hægt að flytja efni, líkt og

tengiliði, milli samhæfra Nokia-tækja.
Það fer eftir gerð tækisins hvaða efni er hægt að flytja úr því.

Ef hitt tækið styður samstillingu er einnig hægt að samstilla

gögn á milli hins tækisins og tækisins þíns. Tækið gerir

viðvart ef hitt tækið er ekki samhæft.
Ef ekki er hægt að kveikja á hinu tækinu nema SIM-kort sé í

því geturðu sett SIM-kortið þitt í það. Þegar kveikt er á tækinu

án þess að SIM-kort sé í því er ótengda sniðið valið sjálfkrafa.

Flutningur efnis

Gögn sótt úr öðru tæki í fyrsta sinn:
1. Veldu tengigerðina sem þú vilt nota til að flytja gögn.

Bæði tækin verða að styðja tengigerðina.

2. Veldu tækið sem þú vilt flytja efni úr. Beðið er um að þú

sláir inn kóða í tækið þitt. Sláðu inn kóða (1-16 tölustafi

að lengd) og veldu

Í lagi

. Sláðu inn sama kóða í hitt tækið

og veldu

Í lagi

. Þá eru tækin pöruð.

Í sumum tækjum er símaflutningsforritið sent í hitt tækið

í skilaboðum. Símaflutningsforritið er sett upp í hinu

tækinu með því að opna skilaboðin og fylgja

leiðbeiningunum.

3. Í tækinu þínu skaltu velja efnið sem þú vilt flytja úr hinu

tækinu.

Efnið er flutt úr minni hins tækisins og sett á samsvarandi

stað í tækinu þínu.
Flutningstíminn veltur á því gagnamagni sem er afritað.

Hægt er að hætta við flutninginn og halda honum áfram

síðar.
Samstillt er á báða vegu og því verða sömu gögn í báðum

tækjum. Ef hlut er eytt úr öðru tækinu er honum eytt úr hinu