Stillingar klukkunnar
Veldu
Valkostir
>
Stillingar
.
Til að breyta tímanum eða dagsetningunni velurðu
Tími
eða
Dagsetning
.
Til að breyta útliti vekjaraklukkunnar á heimaskjánum
velurðu
Útlit klukku
>
Með vísum
eða
Stafræn
.
Til að leyfa farsímakerfinu að uppfæra tímann,
dagsetninguna og tímabelti tækisins (sérþjónusta) velurðu
Sjálfvirk tímauppfærsla
>
Kveikt
.
Til að breyta viðvörunartóninum velurðu
Vekjaratónn
.
16. Office-forrit
PDF lestur
Veldu >
Forrit
>
Skrifstofa
>
Adobe PDF
.
Með PDF-forritinu er hægt að lesa PDF-skjal á skjá tækisins,
leita að texta í skjölum, velja stillingar á borð við stækkun og
útlit og senda PDF-skjár í tölvupósti.
Orðabók
Veldu >
Forrit
>
Skrifstofa
>
Orðabók
.
Til að þýða orð úr einu tungumáli yfir á annað skaltu slá inn
texta í leitarreitinn. Þegar þú slærð inn texta birtast
uppástungur um þýðingar á orðum. Til að fá þýðingu af orði
velurðu það af listanum.
Veldu
Valkostir
og svo úr eftirfarandi:
●
Hlusta
— Hlusta á valið orð.
●
Saga
— Finna orð sem voru þýdd í núverandi lotu.
●
Tungumál
— Breyta frum- eða markmáli.
●
Tungumál
— Sækja tungumál af netinu eða fjarlægja
tungumál úr orðabókinni. Ekki er hægt að fjarlægja ensku