Kveikt og slökkt á tækinu
Haltu rofanum inni til að kveikja
og slökkva á tækinu. Ýttu stutt á
rofann til að slíta símtali eða
loka forriti.
Ef tækið biður um PIN-númer
skaltu slá inn PIN-númerið og
velja
Í lagi
.
Ef tækið biður um
læsingarkóðann skaltu slá inn
læsingarkóðann og velja
Í lagi
.
Forstillt læsingarnúmer er
12345.
Hægt er að stilla rétt tímabelti,
tíma og dagsetningu með því að
velja landið sem þú ert í og síðan staðartíma og dagsetningu.