
Valmynd
Styðja skal á .
Úr aðalvalmyndinni er hægt að komast í allar aðgerðir
tækisins.
Forrit eða mappa er opnuð með því að velja hlutinn.
Ef þú breytir röð aðgerðanna í valmyndinni er hugsanlegt að
röðin sé ólík þeirri sjálfgefnu röðun sem lýst er í þessari
notendahandbók.
Til að merkja eða afmerkja atriði í forritum ýtirðu á #.
Tækið þitt
© 2009 Nokia. Öll réttindi áskilin.
16

Til að merkja eða afmerkja nokkra hluti í röð skaltu halda #
inn og fletta upp eða niður.
Útliti valmyndarinnar er breytt með því að velja
Valkostir
>
Skipta um útlit
.
Til að loka forritið eða möppu skaltu velja
Valkostir
>
Hætta
.
Til að skipta milli opinna forrita skaltu halda heimatakkanum
inni og velja forrit.
Keyrsla forrita í bakgrunni krefst aukinnar rafhlöðuorku og
minnkar líftíma rafhlöðunnar.