Upphaflegar stillingar
Til að endurstilla á upphaflegar stillingar velurðu
>
Stillingar
>
Stillingar
og
Almennar
>
Forstillingar
. Til að
gera það þarft þú læsingarkóða tækisins. Þegar stillingar hafa
verið færðar í upprunalegt horf getur það tekið lengri tíma
að ræsa tækið. Þetta hefur engin áhrif á skjöl, upplýsingar um
tengiliði, dagbókaratriði og skrár.
18. Umsýsla gagna
Forrit sett upp eða fjarlægð
Uppsetning forrita
Veldu >
Forrit
>
Uppsetn.
>
Stj. forrita
.
Hægt er að flytja uppsetningarskrár í tækið úr samhæfðri
tölvu, hlaða þeim niður þegar vafrað er eða fá þær sendar
sem margmiðlunarskilaboð, sem tölvupóstsviðhengi eða
nota aðrar tengiaðferðir, svo sem Bluetooth. Hægt er að nota
Nokia Application Installer í Nokia Ovi Suite til að setja upp
forrit í tækinu.
Táknin í Forritastjórnun sýna eftirfarandi:
SIS- eða SISX-forrit
Java™-forrit