Færst til á korti
Þegar GPS-tengingin er virk er núverandi staðsetning sýnd á
kortinu með
.
Til að stækka núverandi staðsetninguna þína eða síðustu
skráðu staðsetningu velurðu
Valkostir
>
Núv. staður
.
Til að færast til á kortinu skaltu fletta upp eða niður, eða til
hægri eða vinstri, með skruntakkanum. Sjálfgefið er að stefna
kortsins sé í norður.
Þegar GPS-tenging er virk og kortið er skoðað á skjánum er
nýju korti hlaðið sjálfkrafa niður ef farið er inn á svæði sem
ekki er á kortunum sem búið er að hlaða niður. Kortin eru
sjálfkrafa vistuð í minni tækisins eða á samhæfu minniskorti
ef slíkt kort er í tækinu.
Staðsetning
© 2009 Nokia. Öll réttindi áskilin.
30
Til að breyta gerð kortsins ýtirðu á
Valkostir
>
Kortastilling
.