Nokia 6730 classic - Samnýting hreyfimynda og myndskeiða

background image

Samnýting hreyfimynda og myndskeiða

Meðan á símtali stendur skaltu velja

Valkostir

>

Samnýta

hreyfimynd

.

1. Til að samnýta rauntímahreyfimynd í símtalinu skaltu

velja

Í beinni

.

Til að samnýta myndskeið skaltu velja

Myndskeið

og

myndskeiðið sem þú vilt samnýta.
Svo hægt sé að samnýta myndskeiðið gæti þurft að breyta

því í annað snið. Ef tækið tilkynnir um að það þurfi að

umbreyta myndskeiðinu skaltu velja

Í lagi

. Tækið þarf að

hafa klippiforrit til að hægt sé að umbreyta.

2. Ef viðtakandinn er með nokkur SIP-vistföng eða

símanúmer með landsnúmeri vistuð í tengiliðalistanum,

skaltu velja það vistfang eða númer sem þú vilt. Ef SIP-

vistfang eða símanúmer viðtakandans er ekki tiltækt

skaltu slá inn vistfang viðtakandans eða númerið ásamt

landsnúmeri og velja síðan

Í lagi

til að senda boðið. Tækið

sendir boðið til SIP-vistfangsins.

Samnýtingin hefst sjálfkrafa þegar viðmælandinn

samþykkir boðið.

Valkostir þegar myndskeið er samnýtt

Auka eða minnka aðdrátt (stendur aðeins sendanda

til boða).

Stilla birtustig (stendur aðeins sendanda til boða).
eða Kveikja eða slökkva á hljóðnemanum.

eða Kveikja eða slökkva á hátalaranum.

eða Gera hlé á og halda samnýtingu hreyfimynda

áfram.

Sýna á öllum skjánum (stendur aðeins viðtakanda til

boða).

3. Veldu

Stöðva

til að ljúka samnýtingunni. Til að rjúfa

símtal skal ýta á hætta-takkann. Þegar símtali er slitið er

samnýting mynda einnig rofin.

Til að vista samnýttu hreyfimyndina skaltu velja

þegar

beðið er um það. Tækið lætur þig vita af staðsetningunni sem

hreyfimyndin er vistuð á.
Ef önnur forrit eru notuð meðan á samnýtingu hreyfimyndar

stendur er samnýtingin sett í bið. Til að fara til baka á skjáinn

fyrir samnýtingu hreyfimyndar og halda samnýtingu áfram

skaltu velja

Valkostir

>

Áfram

á heimaskjánum.

Tónlist

© 2009 Nokia. Öll réttindi áskilin.

26

background image

5. Tónlist

Viðvörun: Hlusta skal á tónlist með hæfilegum

hljóðstyrk. Stöðug áraun af háum hljóðstyrk getur skaðað

heyrn. Ekki skal halda tækinu nálægt eyranu þegar hátalarinn

er notaður því hljóðstyrkur getur verið mjög mikill.
Einnig er hægt að hlusta á tónlist án nettengingar.

Sjá „Snið

án tengingar“, bls. 15.

Tónlistarspilari

Lag spilað

Veldu >

Forrit

>

Tónlistarsp.

.

Til að setja öll tiltæk lög í tónlistarsafnið velurðu

Valkostir

>

Uppfæra safn

.

Til að spila lag velurðu tiltekinn flokk og síðan lagið.
Hlé er gert á spilun með því að ýta á skruntakkann og henni

er haldið áfram með því að ýta aftur á takkann. Spilun er

stöðvuð með því að fletta niður.
Skruntakkanum er ýtt til vinstri eða hægri og haldið inni til

að hraðspóla áfram eða til baka.
Flettu til hægri til að hlaupa yfir næsta atriði. Farið er í upphaf

lagsins með því að fletta til vinstri. Til að hoppa yfir í fyrra

lagið flettirðu aftur til vinstri innan 2 sekúndna eftir að lag

eða netvarp hefst.
Til að breyta hljómi lagsins skaltu velja

Valkostir

>

Tónjafnari

.

Til að breyta hljómburðinum og steríóstillingunni eða auka

bassann skaltu velja

Valkostir

>

Hljóðstillingar

.

Til að sjá grafíska mynd við spilun skaltu velja

Valkostir

>

Sýna mynstur

.

Til að fara aftur á heimaskjáinn og láta spilarann vera í gangi

í bakgrunninum skaltu ýta stuttlega á hætta-takkann.

Viðvörun: Hlusta skal á tónlist með hæfilegum

hljóðstyrk. Stöðug áraun af háum hljóðstyrk getur skaðað

heyrn.

Say and Play

Með Say and Play er hægt að hefja spilun með því að nefna

til dæmis nafn flytjandans.
Til að ræsa Say and Play forritið velurðu >

Forrit

>

Tónlistarleit

. Þegar tónninn heyrist skaltu segja nafn

flytjanda, nafn flytjanda og heiti lags, plötuheiti eða heiti

spilunarlista. Haltu tækinu í um 20 cm (8 tommu) fjarlægð frá

munninum og talaðu með venjulegri rödd þinni. Hafðu

höndina ekki yfir hljóðnemanum.
Þegar þú notar Say and Play í fyrsta skipti, og þegar búið er

að hlaða nýjum lögum niður í tækið, skaltu velja

Valkostir

>

Uppfæra

til að uppfæra raddskipanir.

Raddskipanirnar byggjast á lýsigögnum laganna (nafni

flytjanda og heiti lags) í tækinu. Say and Play styður tvö

tungumál: Ensku og tungumálið sem þú hefur valið tækinu.