Símtalsstillingar
Símtalsstillingar
Veldu >
Stillingar
>
Stillingar
og
Sími
>
Símtöl
.
Veldu úr eftirfarandi:
Símtöl
© 2009 Nokia. Öll réttindi áskilin.
23
●
Senda mitt númer
— Birtir símanúmerið þitt þeim sem
þú hringir í.
●
Símtal í bið
— Stilltu símann þannig að þú fáir tilkynningu
um símtöl sem berast þegar þú ert að tala í símann
(sérþjónusta).
●
Hafna símtali með skilab.
— Hafna símtali og senda
textaskilaboð til þess sem hringir.
●
Texti skilaboða
— Skrifa hefðbundin textaskilaboð sem
eru send þegar símtali er hafnað.
●
Eigin mynd í mót. símtali
— Heimila eða hafna
myndsendingu á meðan myndsímtali stendur.
●
Mynd í myndsímtali
— Birta kyrrmynd ef myndsending
á sér ekki stað í myndsímtali.
●
Sjálfvirkt endurval
— Stilltu símann þannig að hámark
10 tilraunir eru gerðar til að koma á sambandi við númerið
sem hringt er í. Ýttu á hætta-takkann til að slökkva á
sjálfvirka endurvalinu.
●
Sýna lengd símtala
— Birta lengd símtals á meðan á því
stendur.
●
Samantekt símtals
— Birta lengd símtals þegar því lýkur.
●
Hraðval
— Kveikja á hraðvali.
●
Takkasvar
— Lyklaborðssvar virkjað.
●
Lína í notkun
— Þessi stilling (sérþjónusta) sést aðeins
ef SIM-kortið styður tvær símalínur, þ.e. tvö númer í áskrift.
Veldu hvaða símalínu á að nota til að hringja og senda
textaskilaboð. Það er hægt að svara símtölum á báðum
línum, burtséð frá því hvor línan hefur verið valin. Ef þú
velur
Lína 2
en hefur ekki gerst áskrifandi að þessari
sérþjónustu geturðu ekki hringt úr tækinu. Þegar lína 2 er
valin birtist táknið þegar tækið er í biðstöðu.
●
Línuskipting
— Til að hindra að skipt sé á milli lína
(sérþjónusta), ef SIM-kortið styður það. Til að breyta
þessari stillingu þarftu að hafa PIN2-númerið.