Nokia 6730 classic - Um Ovi Files

background image

Um Ovi Files

Veldu >

Forrit

.

Með Ovi Files færðu aðgang að skrám á tölvu um tækið þitt.

Settu upp Ovi Files-forritið á öllum tölvum sem þú vilt fá

aðgang að.
Hægt er að gera eftirfarandi:
● Leita að og skoða myndir og skjöl í tölvunni þinni.
● Flytja lög úr tölvunni í tækið.
● Senda skrár og möppur úr tölvunni án þess að flytja þær

fyrst í tækið.

● Opna skrár á tölvunni þótt slökkt sé á henni. Veldu hvaða

möppur og skrár eiga að vera tiltækar, og Ovi Files geymir

sjálfkrafa nýtt afrit í varinni gagnageymslu á netinu.

Ovi-þjónusta

© 2009 Nokia. Öll réttindi áskilin.

46

background image

14. Sérstillingar

Þemu

Skipt um skjáþema

Veldu >

Stillingar

>

Þemu

.

Til að breyta þemanu sem öll forrit nota velurðu

Almennt

.

Til að breyta þemanu á aðalvalmyndinni velurðu

Valmynd

.

Til að breyta þema heimaskjásins velurðu

Þema biðskjás

.

Til að breyta bakgrunnsmynd heimaskjásins velurðu

Veggfóður

.

Til að velja hreyfimynd fyrir skjávarann velurðu

Orkusparn.

.

Veldu

Almennt

>

Valkostir

>

Þemuáhrif

til að kveikja eða

slökkva á þemuáhrifum.

Þema hlaðið niður

Til að hlaða niður þema velurðu

Almennt

eða

Valmynd

>

Sækja þemu

. Færðu inn tengilinn sem þú vilt nota til að

hlaða niður þema. Þegar þema hefur verið hlaðið niður er

hægt að forskoða það, virkja það eða breyta því.
Til að forskoða þema velurðu

Valkostir

>

Skoða áður

.

Til að byrja að nota valið þema velurðu

Valkostir

>

Velja

.

Snið

Veldu >

Stillingar

>

Snið

.

Þú getur stillt og sérsniðið hringitóna, viðvörunartóna og

aðra tóna tækisins fyrir mismunandi viðburði, umhverfi og

viðmælendahópa. Sniðið sem er í notkun sést efst á

heimaskjánum. Ef sniðið Almennt er í notkun birtist aðeins

dagsetningin.
Til að búa til nýtt snið skaltu velja

Valkostir

>

Búa til nýtt

og tilgreina stillingarnar.
Til að laga snið að þínum þörfum velurðu sniðið og svo

Valkostir

>

Sérsníða

.

Til að breyta sniði velurðu sniðið og svo

Valkostir

>

Gera

virkt

. Ótengda sniðið hindrar þig í að kveikja óvart á tækinu,

senda eða taka á móti skilaboðum eða nota Bluetooth-

tengingu, GPS eða FM-útvarp. Það lokar einnig öllum þeim

internettengingum sem eru virkar þegar sniðið er valið.

Ótengda sniðið kemur ekki í veg fyrir að nýjum Bluetooth-

tengingum sé komið á seinna eða að GPS eða FM-útvarp sé

endurræst. Fylgdu því viðeigandi öryggisráðstöfunum þegar

þú notar þessa möguleika.
Til að stilla sniðið þannig að það sé virkt í allt að 24 tíma skaltu

fletta að sniðinu, velja

Valkostir

>

Tímastillt

og svo tímann.

Þegar tíminn er liðinn verður fyrra sniðið sem var ekki

tímastillt virkt aftur. Þegar snið er tímastillt birtist á

heimaskjánum. Ekki er hægt að stilla ótengda sniðið á tíma.
Til að eyða sniði sem þú hefur búið til velurðu

Valkostir

>

Eyða sniði

. Þú getur ekki eytt forstilltu sniðunum.