Nokia 6730 classic - Hreyfimyndir teknar upp

background image

Myndavél

© 2009 Nokia. Öll réttindi áskilin.

40

background image

3. Hægt er að gera hlé á upptökunni hvenær sem er með því

að velja

Hlé

. Veldu

Áfram

til að halda upptöku áfram.

4. Upptakan er stöðvuð með því að velja

Stöðva

.

Myndskeiðið vistast sjálfkrafa í Galleríinu. Hámarkslengd

myndskeiða fer eftir því hversu mikið minni er til staðar.

12. Internet

Þú getur notað tækið til að vafra bæði um internetið og innra

net fyrirtækisins, og einnig geturðu sótt og sett upp ný forrit

í tækinu. Þú getur einnig notað tækið sem mótald og tengt

tölvuna við netið.

Netvafri

Með vafranum er hægt að skoða HTML-vefsíður (hypertext

markup language) á netinu í upprunalegri gerð. Einnig er

hægt að vafra um vefsíður sem eru sérstaklega gerðar fyrir

farsíma og nota XHTML (extensible hypertext markup

language) eða WML (wireless markup language).
Til að vafra verður þú hafa stilltan netaðgangsstað í

símanum.

Vafrað á vefnum

Veldu >

Vefur

.

Flýtivísir: Til að ræsa vafrann heldurðu 0 takkanum

inni á heimaskjánum.

Til að skoða vefsíðu skaltu velja bókamerki á

bókamerkjaskjánum eða slá veffang ( reiturinn opnast

sjálfkrafa) og velja

Opna

.

Sumar vefsíður geta innihalda efni, t.d. myndir og hljóð, og

til að skoða þær þarf mikið minni. Ef minni tækisins er á

þrotum þegar verið er að hlaða slíka síðu birtast ekki

myndirnar á síðunni.
Til að gera myndir óvirkar á vefsíðum bæði til að spara minni

og hraða upphleðslu vefsíðunnar, velurðu

Valkostir

>

Stillingar

>

Síða

>

Hlaða efni

>

Aðeins texti

.

Til að slá inn veffang velurðu

Valkostir

>

Opna

>

vefsíða

.

Ábending: Til að opna vefsíðu sem er vistuð sem

bókamerki á bókamerkjaskjánum, á meðan þú ert að

vafra, skaltu ýta á 1 og velja bókamerki.

Til að endurnýja efnið á vefsíðunni skaltu velja

Valkostir

>

Valkostir vefsíðna

>

Hlaða aftur

.

Til að vista vefsíðuna sem verið er að skoða sem bókarmerki

skaltu velja

Valkostir

>

Valkostir vefsíðna

>

Vista í

bókamerkjum

.

Til að sjá lista yfir vefsíður sem skoðaðar hafa verið í þessari

törn skaltu velja

Til baka

(tiltækt ef kveikt er á

Listi yfir fyrri

síður

í vafrastillingunum og núverandi síða er ekki sú fyrsta

sem hefur verið heimsótt).
Til að leyfa eða hindra sjálfvirka opnun margra glugga skaltu

velja

Valkostir

>

Valkostir vefsíðna

>

Loka f.

sprettiglugga

eða

Leyfa sprettiglugga

.