Nokia 6730 classic - Nokia Myndefnisþjónusta

background image

Nokia Myndefnisþjónusta

Með Kvikmyndabankanum (sérþjónusta) er hægt að hlaða

niður og straumspila myndskeið frá samhæfum

kvikmyndaveitum á netinu með því að nota

pakkagagnatengingu. Hægt er að flytja myndskeið úr

samhæfri tölvu í tækið og skoða þau í Kvikmyndabankanum.
Það getur falið í sér stórar gagnasendingar um farsímakerfi

þjónustuveitunnar að nota aðgangsstaði fyrir pakkagögn til

að hlaða niður hreyfimyndum. Upplýsingar um

gagnaflutningsgjöld fást hjá þjónustuveitum.

Tækinu getur fylgt fyrirfram valin þjónusta.
Þjónustuveitur bjóða ýmist upp á ókeypis efni eða taka gjald

fyrir. Kannaðu verðið á þjónustunni eða hjá

þjónustuveitunni.